Framboðsskráning fyrir landsfund 2022
Á reglulegum landsfundi skal kjósa til tveggja ára sem hér segir:

a. Stjórn flokksins: (aðra en formann þingflokks og formann sveitarstjórnarráðs); formann flokksins (nema viðhöfð sé allsherjaratkvæðagreiðsla), varaformann, ritara, gjaldkera flokksins og formann framkvæmdastjórnar hvern um sig sérstaklega og í ofangreindri röð.

b. Framkvæmdastjórn: Sex fulltrúa og sex til vara. Atkvæðaseðill er ekki gildur nema kosnir séu a.m.k. sex fulltrúar og er ógildur ef kosnir eru fleiri en tólf fulltrúar. Þau sex sem flest atkvæði hljóta teljast réttkjörnir aðalfulltrúar. Næstu sex sem hljóta næstflest atkvæði án þess að ná kjöri sem aðalfulltrúar teljast réttkjörnir varafulltrúar.

c. Þrjátíu fulltrúa í flokksstjórn.

d. Formann laganefndar, (framkvæmdastjórn skipar aðra tvo fulltrúa í stjórn laganefnd eftir landsfund).

e. fimm fulltrúa í stjórn verkalýðsmálaráðs

*********

At regular National Assembly, elections shall be held for two years as follows:

a. The party's board: (other than the chairman of the parliamentary party and the chairman of the local government council); the chairman of the party (unless a referendum is held), the vice-chairman, the secretary, the party's treasurer and the chairman of the executive committee separately and in the above order.

b. Executive committee: Six representative and six deputy. A ballot paper is not valid unless at least six representative are elected and is invalid if more than twelve members are elected. The six who receive the most votes are considered to be duly elected main representatives. The next six who receive the next most votes without being elected as the main representatives are considered to be duly elected deputy representatives.

c. Thirty members to the party representative group.

d. Chairman of the Law Committee, (the executive committee appoints two other members to the board of the Law Committee after the national meeting).

e. five members to the board of Trade Unions
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn / full name  *
Tölvupóstur / email  *
Kennitala / Social security number  *
Símanúmer  / Phone number  *
Ég er að bjóða mig fram til embættis (hér er hægt að haka við fleiri en einn valmöguleika, þá færist framboð þitt í næsta embætti náir þú ekki kjöri í því fyrra, framboðin eru í réttri röð miða við kosningu)-/I am declaring my candidacy for (here you can check more than one option, then your candidacy moves to the next position if you do not get elected in the previous one, the candidacy is in the correct order based on the election)
*
Required
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy