Hugrúnar fræðari 2018-2019
Ef þú hefur áhuga á að vera fræðari fyrir Hugrúnu skráðu þig þá hér að neðan.

Skilyrðin sem þú þarft að uppfylla til að verða fræðari eru eftirfarandi:
- Vera háskólanemi, 35 ára eða yngri (sökum þess að fræðslan er jafningjafræðsla)
- Mæta á þrjú af fimm fræðslukvöldum (hægt að óska eftir undantekningu hér að neðan eða með því að senda tölvupóst á hugrunhugur@gmail.com eða með facebook skilaboðum til Hugrúnar)
- Mæta á fræðsludaginn 22. september

ATH. þeir sem hafa áður verið fræðarar fyrir Hugrúnu þurfa ekki að ljúka þjálfun aftur en við mælumst þó til þess að sem flestir mæti á fræðsludaginn.

Fræðslukvöldin verða haldin 10., 12., 17., 18. og 19. september á milli klukkan 16:30 og 20:00, nánari upplýsingar í Facebook viðburði - sjá www.facebook.com/gedfraedsla og Facebook hópinn "Geðfræðsla!".
Fræðsludagurinn verður þann 22. september, frekari upplýsingar birtar síðar á www.facebook.com/gedfraedsla og á Facebook hópnum "Geðfræðsla!".

Við hlökkum til að sjá ykkur á fræðslukvöldunum og á fræðsludeginum.
Fullt nafn?
Hefur þú verið Hugrúnarfræðari áður?
Clear selection
Í hvaða háskóla ertu?
Clear selection
Hvaða fag ertu að læra?
Clear selection
Á hvaða námsári ertu?
Clear selection
Hvað er tölvupóstfangið þitt?
Hvaða bolastærð notar þú í unisex bolum? (Fræðarar Hugrúnar fá boli merkta Hugrúnu til afnota í fræðslunum)
Clear selection
Er eitthvað annað sem þú vilt koma á framfæri? Hér skal einnig sækja um undanþágu frá mætingu á 3 kvöld af 5
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy