Umsókn - Vetrargeymsla
Tjaldvagnar, húsbílar, fellihýsi, bílar og sambærileg tæki.
Staðsetning: Hjalteyri, 603, sjá nánar á mynd
Tímabil: 1. september - 1. maí 2023

Ekki er hægt að borga fyrir hluta af tímabili, einungis allt tímabilið. Send verður krafa í heimabanka á innslegna kennitölu. Vinsamlegast greiðið fyrir eindaga annars missið þið plássið sem tekið verður frá. Rukkað er fyrir alla lengd frá enda á beysli að aftasta part á tækinu hvort sem það er krókur eða grind.

Hafa samband:
Símanúmer: 893-5108 (Alexander Benediktsson)
Tölvupóstur: annalisa@pilturogstulka.is

Skilmálar:
Öll tæki sem koma í geymslu verða að vera bruna og kaskótryggð hjá íslensku tryggingarfélagi. Eigendur og starfsmenn Piltur og stúlka ehf. bera ekki í neinum tilvikum ábyrgð á tjóni sem kann að verða á tækjum sem koma í geymslu. Tækin eru alfarið á ábyrgð eiganda þess í geymslunni. Það er á ábyrgð eigenda tækis að tæma vatnstanka, ferðasalerni og annan búnað sem vökvi getur frosið í. Auk þess er það á abyrgð hans að aftengja rafgeyma og fjarlægja gaskúta áður en komið er með tækið í geymslu. Eigendum er bent á að gæta vel að því að tæki séu vel lokuð vegna hugsanlegra meindýra. Eftir að tækið er komið í geymslu er húsinu lokað, og ekki hægt að nálgast tækin fyrr en á úttektardegi.

Úttektardagur vorið 2024 á öllum tækjum er 1. maí til 31. maí 2024
Vakin er sérstök athygli á því að tæki sem hafa verið sett út eftir vetrargeymslu eru alfarið á ábyrgð eigenda sinna. Eigendur og starfsmenn Piltur og stúlka ehf. ber ekki í neinum tilvikum ábyrgð á tjóni sem kann að verða á tækjum á útisvæði. Tækin þurfa að vera sótt á afhendingardegi. Dagsetningar gætu færst til vegna veðurs.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Staðsetning vetrargeymslu - Hjalteyri, 603 - Stutt frá Akureyri
Nafn *
Kennitala *
Símanúmer *
Tölvupóstur *
Tegund tækis *
Ef annað er valið, vinsamlegast tilgreinið lengd, breidd og hæð tækisins og við látum ykkur vita verðið.  Vinsamlegast takið eftir að í lengd tækis þá er tekin heildarlengd og þar með talið dráttarbeislið (eða eitthvað annað sem lengir tækið).
Skráningarnúmer ökutækis *
Ég samþykki skilmálana að ofan *
Required
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Piltur og stúlka ehf. Report Abuse