Ég vil gerast sjálfboðaliði!
Vertu til er snjórinn kallar á þig!

Við viljum fá þig í vaskann hóp sjálfboðaliða Ullar. Margt í boðið skemmtilegur vetur framundan!
Hér er stuttur listi yfir það sem þú getur hjálpað okkur með:

• Passa skálann okkar. Hver vakt er ca. 3 tímar í senn. Laugardag og sunnudag. Kl. 10-13 og 13-16.
• Bræða vax undir leiguskíðin, skafa og bursta
• Leiðbeina nýjum iðkendum á námskeiðum (mjög gaman)
• Brautarvarsla og fleira við mót
• Baka kökur fyrir formanninn (og fyrir mót)
• Koma með efni til birtingar á ullur.is eða Facebook síðu Ullar
• Hjálpa til við viðhaldið á Dodda (skálinn okkar)
• Mæta með góðaskapið og vinnuandann á vinnudaga að vori sem og hausti
• Taka þátt í nefndarstörfum
• Deila öllu sem kemur frá Ulli á Facebook síðuna þína, bera út fagnaðarerindið!

Við værum "skíðalegaánægð" ef þú sér þér fært að merkja við nokkur atriðið hér undir og senda okkur upplýsingar um þig og hvernig við getum náð í þig.*


*Já, það má merkja við alla möguleikana undir ;)
Nafn *
Símanúmer *
Netfang *
Hvað langar þér að gera?
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy