Þúsundvatnaleiðin
Ferðin er eingöngu fyrir bíla með hátt og lágt fjórhjóladrif, og mega bílar ekki vera meira breyttir en 35”.
Nauðsynlegt er að vera á góðum dekkjum og að hægt sé að binda tóg í bílinn bæði að framan og aftan.

Mikilvægt er að hafa staðgott nesti, hlýjan klæðnað, lyf, góða skapið og einhverja afþreyingu fyrir yngstu meðlimina ef ferðin skildi ílengjast eitthvað.

Ferðin mun byrja á bílastæði bensínstöðvar Orkunnar (Vesturlandsvegi) kl 9 og lagt af stað kl 9:30.

Fyrirhugað er að fara Þúsundvatnaleiðina á Hellisheiði. Leiðin sem slík er stutt, en hún gefur fullt af tækifærum til að lenda í ævintýrum. Ef við komumst inn í Innstadal, þá munum við gefa okkur tíma til að leika okkur aðeins þar.

Eins og áður er þetta allt með fyrirvara um veður, færi og aðra tilfallandi þætti.

Skráning er opin til kl. 12 á hádegi föstudaginn 24. janúar 2020.

Hlökkum til að sjá ykkur!
Kveðja,
Litlanefnd F4x4
Nafn *
Félagsnúmer *
Félagsnúmer bílstjóra eða farþega, nóg er að skrá eitt félagsnrúmer, en setja 0 ef enginn félagsmaður er í bílnum.
Fjöldi farþega *
Fjöldi í bíl fyrir utan bílstjóra
Nöfn farþega
Ertu að skrá hópstjóra? *
Required
Bíltegund *
Dæmi: Toyota LC90
Bílnúmer *
notaðu formið AA 123
Dekkjastærð *
Skráð í tommustærð, dæmi: 33"
Er bíllinn með hátt og lágt drif? *
Skilyrði til að fara með í þessa ferð er að bíllin sé með hátt og lágt drif.
Hve þungur er bíllinn?
Er hægt að læsa drifum?
Clear selection
Er VHF talstöð í bílnum? *
Við reynum að lána stöðvar til þeirra sem ekki eru með stöð
GSM símanúmer *
notaðu formið 888 1234
Er GPS staðsetningartæki í bílnum?
Clear selection
Hvaða reynslu hefur þú af jeppaferðum *
Annar búnaður í bílnum
Eitthvað sem getur nýst í ferðinni
Netfang *
Fyrsta skiptið í ferð með Litlunefnd? *
Required
Félagi í Ferðaklúbbnum 4x4? *
Required
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy