Skráning - Hönnunarverðlaun Íslands 2024

Hönnunarverðlaun Íslands 2024 fara fram í Grósku þann 7. nóvember.

Fyrir verðlaunaafhendinguna fer fram samtal þar sem sjónum er beint að þeim framúrskarandi og fjölbreyttu verkum sem hljóta tilnefningu í ár. Í kjölfarið fer fram afhending Hönnunarverðlauna Íslands 2024 ásamt fögnuði og skál.

Hlökkum til að sjá sem flesta! 
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Auðvitað læt ég mig ekki vanta á  *
Nafn *
Netfang *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Miðstöð hönnunar og arkitektúrs.

Does this form look suspicious? Report