Morgunverðarfundur EAPN um borgaralaun
Eru borgaralaun málið?

Kostir og gallar þessarar róttæku hugmyndar verða ræddir á

morgunverðarfundi EAPN á Íslandi* á Grand Hotel föstudaginn 23. febrúar frá

8:30 -11:00. Aðgangseyrir 3000 krónur. Skráðu þig hér:

Dagskrá:
8:30 Setning: Sigfús Kristjánsson stjórnarmaður í EAPN
8:40 Halldóra Mogensen þingkona Pírata: Skilyrðislaus grunnframfærsla: Valdefling á
einstaklingsgrundvelli
9:00 Haukur Hilmarsson ráðgjafi í fjármálahegðun: „Borgaralaun – lausn eða bjarnagreiði?“
9:20 Albert Svan bien Ísland
9:40 Rúnar Björn Herrera Þorkelsson formaður málefnahóps ÖBÍ um Sjálfstætt líf.
Borgaralaun frá sjónarhorni öryrkja.
10:00 Valur Gunnarsson blaðamaður og rithöfundur: „Þarf minni vinna að vera bölvun?“
10:20 Pallborðsumræður og samantekt
11:00 Dagskrárlok

*european anti poverty network
Email address *
Nafn *
Kennitala *
Samtök/fyrirtæki *
Ég þarf styrk fyrir ráðstefnugjaldi *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Hjálpræðisherinn. Report Abuse