Skráning kórstjóra á námskeið með Eric Whitacre 

Hinn heimsfrægi Eric Whitacre mun halda sérstakt námskeið á vegum Félags íslenskra kórstjóra í Safnaðarheimili Háteigskirkju föstudaginn 29. september 2023.

Hér að neðan er skráningarform sem við biðjum ykkur um að fylla út. Umsókn er ekki tekin gild fyrr en greiðsla hefur borist inn á reikning: 0545-26-3655 kt. 700911-0470 og kvittun hefur verið send á fik@fik.is með skýringunni „EW“

Þátttökugjald fyrir félaga FÍK: 20.000 fyrir skuldlausa félaga.

Þátttökugjald fyrir kórstjóra utan félags: 30.000

Skráning í Félag íslenskra kórstjóra (FÍK) fer fram með tölvupósti til fik@fik.is.

Innifalið í þátttökugjaldinu er:
Námskeið með Eric Whitacre föstud. 29. september,
„Come Sing“ samsöngur laugardaginn 30. september og áheyrn á æfingum laugard. 30. september, Aðgöngumiði á lokatónleikana í Eldborg sunnudaginn 1. október. 


Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn:  *
Netfang:  (Kvittun verður send). *
Kennitala:  *
Ert þú félagi í FÍK? *
Hvaða kór/kórum stjórnar þú? *
Ég hef greitt gjald vegna námskeiðsins inn á reikning FÍK. *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy