Forskráning í áskrift fyrir haustönn 2022
Hér er hægt að forskrá sig í áskrift hjá NúnaCo. fyrir haustönn 2022. Stefnt er á að byrja 15. ágúst með áskriftarmöguleikana. Áskriftin er með 4 mánaða binditíma og linkur fyrir áskriftarskráningu mun berast ykkur í byrjun ágúst.
Barre í áskrift kostar: 24.500
Námskeið I:
15.08 – 16.09 (frí 18.-23. ágúst)
Námskeið II:
19.09 – 14.10
Námskeið III:
17.10 – 11.11
Námskeið IV:
14.11 – 9.12