Skráning á Völd óskast - sambandsþing LUF 2024
Af tilefni 20 ára afmælis Landssambands ungmennafélaga býður landssambandið til afmælishátíðar í kringum sambandsþing sitt sem fram fer með hátíðlegum hætti í Norðurljósasal Hörpu, þann 24. febrúar. Er öllum velkomið að mæta og vera gestir þingsins. En auk lögbundinna aðalfundarstarfa verða að auki erindi og málefnastörf með áherslu á lýðræðisþátttöku og hagsmuni ungs fólks. 

Dagskrá með fyrirvara um breytingar:

Völd óskast
Sambandsþing LUF
24. febrúar 2024 í Hörpu kl. 11:00-17:30


Dagskrá fræðslu- og málefnastarfs
Setningarathöfn
Geir Finnsson, forseti LUF flytur opnunarávarp

Einnar mínútu þögn í samstöðu gegn stríðsátökum

„Vote at 16 in the world“
Erindi flytur: Dr. Jan Eichhorn, Aðjúnkt við Háskólann í Edinborg

Kynslóðabundinn lýðræðishalli og hvað er til ráða?
Erindi flytur: Tinna Isebarn, framkvæmdastjóri LUF

Lög unga fólksins: Brot af því besta
Erindi flytur: Sigurður Helgi Birgisson, lögmaður LUF

Með lýðræðið að vopni:
Stefnumótunarhraðall um stöðu ungs fólks og lýðræðisumbætur

- Hádegismatur í Hörpuhorni -

13:45 Dagskrá sambandsþings
  • Kosning fundarstjóra, þingritara og kjörbréfanefndar
  • Ávarp Forseta Alþingis, verndara LUF.
  • Inntaka nýrra aðildarfélaga
  • Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS)
  • Kynningu flytur Alexandra Ýr van Erven, forseti LÍS
  • Skýrsla stjórnar lögð fram til umræðu
  • Ársreikningar lagðir fram til umræðu og atkvæðagreiðslu
  • Tillaga að framkvæmdaáætlun lögð fram til umræðu
- Kaffihlé -
  • Kjör til Ungmennafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mannréttinda
  • Kynning á frambjóðendum
  • Kosning
  • Árgjald
  • Tillögur og ályktanir teknar til umræðu og atkvæðagreiðslu
  • Aðild að Almannaheill.
  • Kynningu flytur Tómas Ingi Torfason, formaður Almannaheilla
  • Lagabreytingatillögur
- Kaffihlé -
  • Tilkynningar um framboð til forseta, varaforseta, ritara, gjaldkera, alþjóðafulltrúa, tveggja meðstjórnenda og tveggja varamanna rennur út.
  • Kynning á skipan leiðtogaráðs
  • Kosning forseta, varaforseta, gjaldkera, ritara, alþjóðafulltrúa, tveggja meðstjórnenda og tveggja varamanna
  • Kosning skoðunarmanna reikninga
  • Önnur mál
  • Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, yngsti þingmaður Alþingis flytur hugvekju
  • Nýr forseti LUF slítur þingi
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn *
Netfang *
Persónufornöfn sem þú notar: *
Required
Ég er meðlimur í ungmennafélagi/ráði *
Required
Ef já, hvaða félagi?
Ef þú vilt taka með þér fylgdarmann má setja nafn hér fyrir neðan.
Sérstakar mataróskir (Vegan, ofnæmi o.s.f)?
Hefur þú þörf á túlkun á viðburðinum?
Clear selection
Eitthvað annað sem þú vilt taka fram varðandi skráninna þína?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Landssamband ungmennafélaga. Report Abuse