Syngjandi skóli

Markhópur: Allt starfsfólk

Markmið námskeiðsins er að auka almennan söng í skólum og rjúfa múra milli tónmenntakennslu og annarrar kennslu. Kenna einföld grunnatriði og kynna tæknistudd tækifæri til að styðja við söng sem hluta af daglegu starfi í almennri kennslu jafnvel þó kennarar kunni lítið sem ekkert í tónlist, en átti sig á mikilvægi almenns söngs með börnum byggt á þeim fjöldamörgu rannsóknum sem styðja við þennan þátt.

Á grunnskólaaldri eiga allir nemendur samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla að fá tónmenntakennslu auk þess sem væntingar eru um sönguppeldi á vettvangi skólastarfs í víðum skilningi. Skóli án söngs er eins og regnbogi án lita. Í stefnu borgarinnar um framtíðarskipan tónlistarnáms kemur fram að öllu starfsfólki standi til boða markviss og lifandi stuðningur við að auka söngiðkun í grunnskólum. Sífellt fleiri rannsóknir sýna fram að mikilvægi söngs og tónlistar fyrir börn og hvernig þátttaka í söng eykur orðaforða, samkennd, félagsfærni, tungumálakunnáttu, inngildingu og fleira. Kennd verða einföld grunnatriði í söngiðkun og auk þess sem kynnt verða tæknistudd tækifæri til að styðja við söng sem hluta af daglegu starfi í almennri kennslu.

Hvenær: 9. ágúst kl. 09:00-16:00 Kennari: Hörpu Þorvaldsdóttur, tónmenntakennara í Laugarnesskóla 
Hvar: Háteigsskóli Þátttökugjald: 6000 kr.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Kennitala *
Skóli *
Gsm símanúmer *
Greiðandi *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse