Alheimshreinsun á Íslandi 15. september 2018
***English below***
Alheimshreinsun (World Cleanup Day) verður þann 15. september 2018 en þann dag verða svæði hreinsuð samtímis í öllum heiminum. Á Íslandi eru allir landsmenn hvattir til að taka þátt, þennan dag eða einhvern annan dag í september ef það hentar betur. Hægt verður að hreinsa strendur, við árbakka eða á landi, bara þar sem er rusl.

Við hvetjum hópa og einstaklinga til flokka allt rusl og koma til endurvinnslu. Öll sveitarfélög á landinu fá hvatningu til að aðstoða við að koma plasti o.fl. í réttan farveg en það hjálpar til að hópar ræði við sín sveitarfélög áður en hreinsun hefst.

Landvernd, Blái herinn, Plastlaus september, JCI Ísland og plokkara hreyfingin sjá um hvatningu og undirbúning alheimshreinsunar á Íslandi, en fjölmörg samtök og einstaklingar taka þátt í átakinu í gegnum samtökin Let´s Do It! World www.letsdoitworld.org . Utanumhald á hreinsunum sem fara fram á Íslandi er á vefnum www.hreinsumisland.is

Þátttakendur munu leggja sitt að mörkum í mikilvægu og verðugu verkefni og vonandi hafa gaman af.

Allir geta haft áhrif!

/////

The World Cleanup Day takes place in Iceland, and the whole World, on 15th of September 2018.

The World Cleanup Day is organized by the civil led Let's Do it! World www.letsdoitworld.org and in Iceland anyone can join the organizing team. Partners in Iceland are Landvernd, The Blue Army, Plastlaus september, JCI Iceland and the ploggers movement.

All information can be found on hreinsumsisland.is.

Skráðu þína hreinsun!
Hvaða hópur eða einstaklingur stendur fyrir hreinsuninni (t.d. vinnustaður, saumaklúbbur, skólahópur, félagsskapur, nágrannar)? *
Your answer
Hvar fer hreinsunin ykkar fram?
Hvað heitir hreinsunarstaðurinn?
Your answer
Hvar á landinu fer hreinsunin fram? *
Sveitarfélag *
Your answer
Nákvæm staðsetning
Notaðu þetta kort til að finna breiddargráðu (latitude) https://www.latlong.net/
Your answer
Notaðu þetta kort til að finna lengdargráðu (longitude) https://www.latlong.net/
Your answer
Next
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Landvernd. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms