Hæfnihringir
Hæfnihringir eru fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni.

Hæfnihringir eru byggðir á aðferðafræði, sem kallast aðgerðanám, en það grundvallast á því að nota raunverulegar áskoranir, verkefni og tækifæri sem grunn fyrir lærdóm. Markmiðið er að aðstoða frumkvöðlakonur til að komast yfir hindranir með því að styrkja hæfni og færni þeirra, veita stuðning í formi fræðslu og hagnýtra tækja til eflingar og hvatningar ásamt því að efla tengslanet þeirra. Hringjunum er stýrt af leiðbeinanda í gegnum Zoom, sem er gjaldfrjálst netforrit.
Nafn:
Netfang:
Nafn á fyrirtæki og upplýsingar reksturinn:
Hversu mörg ár/mánuði hefur þú verið í eigin rekstri?
Vefsíða fyrirtækis:
Hverjar eru þínar helstu áskoranir í rekstrinum? Til dæmis markaðssetning, vefverslun, samfélagsmiðlar, forgangsröðun, tímastjórnun...
Á hvaða landsvæði er starfsemin?
Clear selection
Er einhver vikudagur sem þú kemst alls ekki?
Er eitthvað annað sem þú vilt koma á framfæri?
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy