Blokkflautur upprifjunardagur 2019
Íslenska Suzukisambandið stendur fyrir upprifjunardegi fyrir blokkflautunemendur í Reykjanesbæ 12.janúar kl 11:00-13:30. Spilað verður yfir öll lög úr bókum 1 og 2, sópran. Skilyrði fyrir þáttöku er að greiðsla árgjalds 2018-2019 sé frágengin (4000 kr).

Stjórnandi verður Ína Dóra Hjálmarsdóttir, inadorah@gmail.com

Nafn nemanda
Your answer
Skóli/kennari
Your answer
Bók + lag sem nemandi er staddur í
Your answer
Nafn forráðamanns
Your answer
e-mail forráðamanns
Your answer
Annað (s.s hver er greiðandi félagsgjalds) *
Your answer
Greiðsluupplýsingar fyrir félagsgjald: 0515-14-103585 kt 550188-1399
Ef félagsgjald 2018-2019 er ógreitt, vinsamlegast greiðið félagsgjald (4000 kr) inná reikninginn hér að ofan. Setjið nafn nemanda í tilvísun á greiðslu og sendið kvittun á: suzukisamband@gmail.com. Einungis er greitt eitt félagsgjald á hverja fjölskyldu (þ.e fyrir systkini sem stunda suzukinám).

Athugið að ekki hafa verið sendir út greiðsluseðlar fyrir starfsárið svo ef greitt hefur verið fyrir félagsgjald hefur það verið gert með millifærslu eftir 1.okt 2018.

Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service