Aukin þátttaka barna og ungmenna af erlendum uppruna
UMFÍ og ÍSÍ vekja athygli á nýútkomnu efni sem hefur það markmið að auka þátttöku barna og ungmenna af erlendum uppruna í skipulögðu íþróttastarfi. Markhópur efnisins eru foreldrar barna og ungmenna af erlendum uppruna.

Félögum stendur til boða að sækja um styrk til þess að innleiða efnið í sínu félagi. Styrkupphæð er 180.000kr. á hvern styrkþega og eru fimm styrkir í boði. Til þess að hljóta styrk þurfa félög að skila áætlun um hvernig nýta eigi fjármagnið til þess að fjölga börnum og ungmennum af erlendum uppruna í starfinu. Tímarammi verkefnisins er frá september 2018 og til áramóta.

UMFÍ og ÍSÍ taka saman árangur og reynslu frá þeim félögum sem hljóta styrk og deila í framhaldinu með öllum félögum landsins. Saman getum við þannig hjálpast að, miðlað reynslu og þekkingu okkar á milli og gert gott starf enn betra.

Umsóknarfrestur er til 17. september nk.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn umsóknaraðila *
Ábyrgðarmaður umsóknar *
Netfang *
Reikningsupplýsingar
Hvaða leið ætlar félagið að fara til þess að fjölga börnum og ungmennum af erlendum uppruna í starfinu? (Aðgerðaráætlun) *
Eru einhverjir samstarfsaðilar að verkefninu? (t.d. sveitarfélag) Ef svo er, með hvaða hætti koma þeir að verkefninu? *
Koma aðrir styrktaraðilar að verkefninu? *
Tilkynnt verður um styrkþega fyrir 21. september. Nánari upplýsingar veita Ragnhildur ragnhildur@isi.is og Ragnheiður ragnheidur@umfi.is 
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy