Barnakór Guðríðarkirkju
Skráning veturinn 2019 / 2020
Öll söngelsk börn eru hjartanlega velkomin í Barnakór Guðríðarkirkju!
Veturinn 2019 / 2020 æfir Barnakór Guðríðarkirkju í tveimur aldurshópum á föstudögum í kirkjunni.

Yngri hópur: 5 til 7 ára
Föstudagar klukkan 16:15 - 17:00

Eldri hópur: 8 ára og eldri
Föstudagar klukkan 17:00 - 18:00

Kórgjald fyrir veturinn er 10.000 kr. og greiðist sem greiðsluseðill í heimabanka foreldris / forráðamanns.
Gjaldið fer í sjóð sem nýttur er til að lífga upp á kórstarfið.
Við tökum þó aftur fram að það eru allir velkomnir í barnakórinn og biðjum ykkur sem ekki sjáið ykkur fært að greiða kórgjaldið að hafa samband við kórstýrur og þá mun kirkjan að sjálfsögðu koma til móts við ykkur.

Fullt nafn barns: *
Your answer
Aldur barns: *
Miðað er við skólaárið 2019 - 2020.
Aðrar upplýsingar sem foreldri / forráðamaður vill koma á framfæri:
Your answer
Fullt nafn foreldris / forráðamanns: *
Your answer
Kennitala foreldris / forráðamanns: *
Greiðsluseðill verður sendur í heimabanka þess foreldris / forráðamanns sem skráð er.
Your answer
Netfang foreldris / forráðamanns: *
Your answer
Farsímanúmer foreldris / forráðamanns: *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service