Myndlistarnámskeið í Fjarðabyggð vor 2023

Menningarstofa Fjarðabyggðar mun halda kvöldnámskeið í myndlist í mars 2023.

Námskeiðin verða haldin í Neskaupstað, Eskifirði og 
Fáskrúðsfirði 7. – 30. mars og verða fjögur skipti á hverjum stað.

Á námskeiðinu verður 
farið í gegnum litafræði, formfræði og myndbygginu.

Kennt verður um áhrif lita, vægi forma og hlutfalla á fleti/rými, kynnst verður sjónrænum áhrifum þessa þátta og aðferðum við að nota þessa þekkingu meðvitað í útfærslum í átt að tilbúnu myndverki.

Leiðbeinandi er Hreinn J. Stephensen 

Markmið er að þ
átttakendur munu öðlast leikni í að blanda og beita litum og formum til að ná fram mismunandi sjónrænum áhrifum til að byggja upp myndverk/mynd/málverk.

_______________________________________________________________

NESKAUPSTAÐUR - Þórsmörk: Þriðjudagar í mars, 7. 14. 21. og 28. mars kl. 19:30 - 21:30

ESKIFJÖRÐUR - Valhöll: Miðvikudagar í mars, 
8. 15. 22 og 29. mars kl. 19:30 - 21:30

FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR - Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar: Fimmtudagar í mars, 9. 16. 23. og 30. mars kl. 19:30 - 21:30 

MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR 

Verð: 8000 kr.

Fjöldi þátttakenda á hverjum stað: 10

Aldur:
16 ára og eldri. Yngri en 16 ára er velkomið að taka þátt í fylgd með fullorðnum.

Leiðbeinandi:
Hreinn J. Stephensen. 

Hreinn er Norðfirðingur, verkefnastjóri hjá Menningarstofu Fjarðabyggðar og menntaður myndlistarmaður. Hann 
hefur kennt, starfað og haldið sýningar á Íslandi og Norðurlöndunum og víðsvegar um evrópu.

Efni: 
Menningarstofa útvegar það efni sem notast verður við á námskeiðinu, en nemendur þurfa að mæta með hringfara, ritföng og reglustiku. 

Frekari upplýsingar veitir Hreinn J. Stephensen:
hreinn.stephensen@fjardabyggd.is eða í síma 839-1970


Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn þátttakanda *
Kennitala þátttakanda *
Nafn greiðanda *
Símanúmer þátttakanda *
Kennitala greiðanda *
Heimilisfang greiðanda *
Hvar viltu taka þátt?
Athugasemdir eða upplýsingar um þátttakanda sem leiðbeinendur þurfa að vita af
Skráning á námskeið í Neskaupstað
Skráning á námskeið á Eskifirði
Skráning á námskeið á Fáskrúðsfirði
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy