Ábyrg ferðaþjónusta - áhrif skemmtiferðaskipa
Ábyrg ferðaþjónusta stendur fyrir málstofu um áhrif skemmtiferðaskipa á nærsamfélagið.

Nýju persónuverndarlögin munu hafa mikil áhrif á hvernig fyrirtæki höndla með upplýsingar um viðskiptavini, starfsfólk sitt og notendur. Persónuverndarlögin setja því ýmsar nýjar kvaðir á ferðaþjónustufyrirtæki. Tilgangur laganna er að auka vernd einstaklinga og efla rétt fólks um meðferð á persónuupplýsingum. Nýju lögin taka gildi samtímis í allri Evrópu þann 25. maí 2018.

Hvenær:         7. september 2018 kl. 14.15 - 16.15
Hvar:               Hof, Akureyri
Fyrir hverja:   Þátttakendur í Ábyrgri ferðaþjónustu, svetastjórnir og áhugasama

Inngangur: Ábyrg ferðaþjónusta 
Ketill Berg Magnússon, Festu

Skipin koma – hvað svo?
Þórný Barðadóttir, sérfræðingur á Rannsóknamiðstöð ferðamála

Það koma 100 skip í sumar
Daníel Jakobsson, formaður bæjarráðs Ísafirði

Orkuskipti skemmtiferðaskipa
Gnýr Guðmundsson, sérfræðingur Landsnet

Hvað græðum við á skemmtiferðaskipum? 
Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarmynjasafnsins á Siglufirði

Pallborðsumræður

Aðgangur er ókeypis á meðan húsrúm leyfir
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn Fyrirtækis
Nafn þátttakanda *
Netfang þátttakanda *
Kemur þú á staðinn eða fylgistu með streymi? *
Upplýsingar um þig verða einungis notaðar af Festu og Ferðaklasanum til að eiga samskipti við þig út af Ábyrgri ferðaþjónustu.

Framkvæmdaraðilar eru Festa og Íslenski ferðlaklasinn
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, klasastjóri Íslenska ferðaklasans - S: 861-7595
Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu - S: 898-4989

Verndari verkefnisins er forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson.

Samstarfsaðilar okkar í verkefninu eru SAF - Íslandsstofa - Ferðamálastofa - Höfuðborgarstofa - Markaðsstofur Landshlutanna - Stjórnstöð ferðamála og Safetravel

Eftirtalin fyrirtæki eru bakhjarlar verkefnisins: Bláa Lónið - Eimskip - Gray Line Iceland - Icelandair Group - Isavia - Íslandshótel og Landbankinn
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report