Ábyrg ferðaþjónusta - áhrif skemmtiferðaskipa
Ábyrg ferðaþjónusta stendur fyrir málstofu um áhrif skemmtiferðaskipa á nærsamfélagið.
Nýju persónuverndarlögin munu hafa mikil áhrif á hvernig fyrirtæki höndla með upplýsingar um viðskiptavini, starfsfólk sitt og notendur. Persónuverndarlögin setja því ýmsar nýjar kvaðir á ferðaþjónustufyrirtæki. Tilgangur laganna er að auka vernd einstaklinga og efla rétt fólks um meðferð á persónuupplýsingum. Nýju lögin taka gildi samtímis í allri Evrópu þann 25. maí 2018.
Hvenær: 7. september 2018 kl. 14.15 - 16.15
Hvar: Hof, Akureyri
Fyrir hverja: Þátttakendur í Ábyrgri ferðaþjónustu, svetastjórnir og áhugasama
Inngangur: Ábyrg ferðaþjónusta
Ketill Berg Magnússon, Festu
Skipin koma – hvað svo?
Þórný Barðadóttir, sérfræðingur á Rannsóknamiðstöð ferðamála
Það koma 100 skip í sumar
Daníel Jakobsson, formaður bæjarráðs Ísafirði
Orkuskipti skemmtiferðaskipa
Gnýr Guðmundsson, sérfræðingur Landsnet
Hvað græðum við á skemmtiferðaskipum?
Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarmynjasafnsins á Siglufirði
Pallborðsumræður
Aðgangur er ókeypis á meðan húsrúm leyfir