Í Veganúar 2022 verða sjálfboðaliðar á vegum Samtaka grænkera til taks í einstaklingsráðgjöf fyrir þátttakendur vítt og breitt um landið. Þátttakendur geta fengið ráðgjöf í gegnum tölvupóst, samfélagsmiðla, síma og/eða í eigin persónu, t.d. við matarinnkaup. Hvernig ráðgjöf hefur þú áhuga á að fá? Merktu við allt sem á við. (ATH. Við munum senda út reglulega tölvupósta til ALLRA þátttakenda út Veganúar, óháð ráðgjöf). *