Almannaheill - Námskeið fyrir stjórnir - Skráning
Almannaheill bjóða stjórnarfólki í aðildarfélögum ókeypis námskeið um stjórnarhætti.

Við höfum fengið Hildi T. Flóvenz, ráðgjafa hjá KPMG til að hanna námskeið sérstaklega ætlað fyrir stórnarfólk í félagssamtökum. Markmiðið er að stjórnarfólk átti sig á hlutverki sínu og ábyrgð svo stýra megi félögum með faglegum hætti.  
 
Yfirskrift:    Hlutverk og ábyrgð stjórna félagasamtaka
Tími:          26. sept. kl. 16.30 - 18.30
Staður:       Ás styrktarfélag,  Ögurhvarfi 6, 203 Kópavogur
Fyrir:           Stjórnarfólk í félagasamtökum - ókeypis fyrir aðildarfélög Almannaheilla, kr. 25 þús fyrir aðra.

Á námskeiðinu verður farið yfir eftirfarandi:
 Hlutverk stjórna sem heildar.
 Hlutverk innan stjórna.
 Ábyrgð stjórna.
 Þróun stjórnarstarfs.

Að námskeiði loknu ættu nemendur að:
 Þekkja hlutverk stjórna sem heildar.
 Þekkja mismunandi hlutverk innan stjórna.
 Þekkja ábyrgð sína sem stjórnarfólk.
 Hafa öðlast þekking á þróun stjórnarstarfs.

Hámarksfjöldi eru 25 manns, fyrstur kemur fyrstur fær.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn þátttakanda (skráið einn í einu) *
Nafn félags hvers viðkomandi er í stjórn *
Netfang þátttakanda *
Farsímanúmer þátttakanda *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy