Skráning á fiðlu-sumarnámskeið 2022
Sumarnámskeið Íslenska Suzukisambandsins verður haldið 11.-14.ágúst í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar


Vinsamlega takið frá alla námskeiðsdagana.  Dagskráin stendur með hléum frá morgni til kvölds.  Athugið að nemendur þurfa að vera í fylgd með fullorðnum.

Námskeiðið er einungis í boði fyrir félagsmenn/nemendur í Íslenska Suzukisambandinu sem greitt hafa árgjald 2021-2022 (greitt eftir 1.okt. 2021).   Athugið einnig að námskeiðið er haldið með fyrirvara um að skráning sé næg.

Skráningarfrestur er til 15.júlí en eftir það fara nemendur á biðlista. Athugið að það getur farið eftir fjölda í hópum hvort nemendur komist að á námskeiðinu eftir að umsóknarfrestur er liðinn.

Ef nemendur vilja spila á einleikstónleikum verður að liggja fyrir samþykki frá kennara um lagaval. Við munum hafa samband við kennarana til að fá samþykki. Eins og alltaf í Suzukináminu mælum við með að spila frekar eldri lög sem börnin kunna mjög vel og eru búin að fínpússa.

Við ætlum að taka myndir og myndbönd á hátíðinni sem verða notuð í kynningarefni fyrir Suzukisambandið. Við munum aðallega nota efni úr hóptímum, samspilum og hóptíma- og samspilstónleikum. Til að geta notað myndirnar þurfum við samþykki foreldra. Kynningarefnið verður m.a. nýtt fyrir heimasíðu Suzukisambandsins, Facebook og Instagram.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Skráning
Nafn nemanda
Fæðingarár nemanda
Kennari
Tónlistarskóli
Bók sem nemandi er staddur í
Lag sem nemandi er staddur á  
Heiti á síðasta fullkláraða laginu sem nemandi lauk (last fully polished piece)
Nafn greiðanda / forráðamanns
Netfang forráðamanns
Símanúmer forráðamanns
Vill nemandinn koma fram á einleikstónleikum?
Clear selection
Nafn á verki fyrir einleikstónleika
Ég gef leyfi fyrir myndatökum af mínu barni á námskeiðinu, sem verður notað sem kynningarefni á vegum Suzukisambandsins
Clear selection
Ég gef leyfi fyrir myndbandsupptökum af mínu barni á námskeiðinu, sem verður notað sem kynningarefni á vegum Suzukisambandsins
Clear selection
Félagi í ÍSS
Námskeiðið er aðeins ætlað félögum í ÍSS
Clear selection
Annað
Greiðsluupplýsingar fyrir námskeiðsgjald:                           Reikningur: 0515-26-700789 Kennitala: 550188-1399
Vinsamlegast greiðið inná reikninginn hér að ofan og sendið kvittun á: suzukisamband@gmail.com.

Athugið að námskeiðið einungis fyrir félagsmenn/ nemendur í Íslenska Suzukisambandinu sem greitt hafa árgjald 2020-2021  Greiða má árgjaldið (4000 kr) inn á reikningsnúmer: 0515-14-103585  kt  550188-1399
(annar reikningur en námskeiðsgjald er greitt á).

Námskeiðsgjöld fást ekki endurgreidd vegna forfalla eftir 1.ágúst

Námskeiðskgjald: -- Fullt gjald 25.000   kr. / Tilbrigði (fyrir strengjanemendur) 17.000 kr.

Systkinaafsláttur: 1.barn = fullt gjald, , 2.barn =  25% systkinaafsláttur, 3. barn= 50% systkinaafsláttur, 4.barn = 75% systkinaafsláttur.  Ef gjald er mismunandi skal reikna afslátt af lægra gjaldinu og síðan koll af kolli (þ.e mestur afsláttur af lægsta gjaldi)

Dæmi um 4 systkini:  3 x eru á almennu námskeiði,  1 x er tilbrigðanemnandi (fiðla, víóla, selló).  
1.barn = 25.000kr.
2.barn = 25.000 x 0,75 = 18.750 kr
3.barn = 25.000 x 0,50 = 12.500 kr
4.barn = 17.000 x 0,25  = 4.250 kr
Samtals = 60.500 kr
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy