ÚTIANDLIT - tveggja daga útilistaverkanámskeið fyrir börn 9 - 11 ára, 24. og 25. júní 2019 á Kjarvalsstöðum
Árið 2019 er ár útilistaverka í Listasafni Reykjavíkur. Boðið verður upp á sérstakt tveggja daga útlistaverkanámskeið með listamanninum Halldóri Ragnarssyni, þar sem nemendur byggja stóra skúpltúra saman útivið. Hamrar, naglar, málbönd og sagir verða í aðalhlutverki og mikið í gangi. Fyrir duglega krakka sem hafa gaman af að vinna saman. Ath. takmarkaður fjöldi og aðeins eitt námskeið í boði.
Mikilvægt er að allir séu vel klæddir, í góðum hlífðarfötum og með gott nesti meðferðis.

Leiðbeinandi: Halldór Ragnarsson myndlistarmaður

Námskeiðgjöld eru kr. 9.800,- Greiðsluseðill verður sendur í heimabanka greiðanda.


Fer fram á Kjarvalsstöðum dagana 24. og 25. júní 2019 frá kl. 9 – 12. Skráningu lýkur 19. júní!

Ath. takmarkaður fjöldi

Nafn nemanda *
Your answer
Forráðamaður *
Your answer
Sími og netfang forráðamanns *
Your answer
Kennitala greiðanda *
Your answer
Annað sem þarf að koma fram varðandi barnið
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service