Ungmennaráð Mýrdalshrepps
Mýrdalshreppur auglýsir eftir ungu fólki á aldrinum 14 - 22 ára til starfa í Ungmennaráð sveitarfélagsins.

Ungmennaráð Mýrdalshrepps er umræðu og samstarfsvettvangur ungmenna innan Mýrdalshrepps sem vill láta rödd sína heyrast í samfélaginu. Ungmennaráð vinnur að málefnum sem snerta ungt fólk og er ráðgefandi sveitarstjórn og nefndum sveitarfélagsins um málefni þeirra.

Ungmennaráð Mýrdalshrepps er skipað sex ungmennum, 3 aðalmenn og 3 til vara. Lögð er rík áhersla á sem jafnasta skiptingu kynja og að ráðið endurspegli samfélagið í Mýrdalshreppi sem best. Starfsárið er frá 1.sept - 1.júní og er fundað a.m.k 6 sinnum á því tímabili. Skipað er í ráðið til eins árs í senn.

Ef þú ert 14 - 22 ára, hefur áhuga á málefnum ungs fólks þá hvetjum við þig til þess að sækja um!

Umsóknarfrestur er til 23. september 2019.

Öllum umsóknum verður svarað.

Nánari upplýsingar um Ungmennaráð Mýrdalshrepps veitir Ástþór Jón, frístunda- og menningarfulltrúi Mýrdalshrepps. Þú getur sent honum fyrirspurnir á netfangið astthor@vik.is
Fullt nafn: *
Your answer
Kennitala: *
Your answer
Heimilisfang: *
Your answer
Netfang: *
Your answer
Símanúmer: *
Your answer
Nafn og símanúmer foreldra (á við um 18 ára og yngri) *
Your answer
Afhverju vilt þú starfa í ungmennaráði Mýrdalshrepps? *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service