Skráning í rokkrúllettu
Takk fyrir að skrá þig í hljómasveitaáskorunina okkar! Við hlökkum til að sjá þig og hljómsveitina þína á sviðinu á afmælishátíðinni okkar þann 22. apríl!

Skráning er opin fram að 17. mars en þá munum við bjóða upp á skemmtilegt rokkrúllettukvöld þar sem við myndum saman nýjar hljómsveitir og úthlutum æfingatímum í æfingaaðstöðunni.

Rokkrúlletan er opin fyrir allar konur, trans og kynsegin einstaklinga, 15 ára og eldri. Öllum hljómsveitum er frjálst að taka þátt, svo lengi sem allir þátttakendur eru orðnir 15 ára og konur, trans, eða kynsegin einstaklingar skipi helming hljómsveitarinnar.

Gott aðgengi í æfingaaðstöðu og í tónleikarými fyrir fólk með hreyfihömlun.

For english speaking applicants, please contact rokksumarbudir@gmail.com with ingibjorgelsa@gmail.com in cc.

Thank you!

Nafn *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Símanúmer *
Your answer
Netfang *
Your answer
Nafn forráðamanns þátttakanda yngri en 18
Your answer
Símanúmer forráðamanns þátttakanda yngri en 18
Your answer
Netfang forráðamanns þátttakanda yngri en 18
Your answer
Ert þú meðlimur í fullskipaðri hljómsveit sem er að skrá sig í rokkrúllettu? *
Ef þú ert að skrá þig sem einstaklingur, segðu okkur aðeins frá tónlistarsmekk þínum, fyrra tónlistarstarfi og hvernig hljómsveit þú værir til í að starfa í, í rokkrúllettunni.
Your answer
Ef þú ert að skrá þig sem einstaklingur, á hvaða hljóðfæri hefur þú áhuga á að spila á í hljómsveitinni?
Þarf hljómsveitin þín æfingaaðstöðu? Ef þú ert að skrá þig sem einstaklingur, hefur þú aðgengi að æfingaaðstöðu fyrir nýju hljómsveitina þína?
Þarft þú á græjuláni að halda við æfingar?
Your answer
Kemst þú á rokkrúllettukvöldið föstudaginn 17. mars kl 18? Á rokkrúllettukvöldinu munum við raða í hljómsveitir, kynnast og spjalla um verkefnið.
Ert þú með einhverjar fæðutakmarkanir/séróskir? (fyrir snarl á rokkrúllettukvöldi)
Your answer
Einhverjar þarfir eða upplýsingar sem þú vilt taka fram svo við getum komið sem best til móts við þig?
Your answer
Viðmiðunarþátttökugjöld
Viðmiðunarþátttökugjald fyrir fullskipaðar hljómsveitir er 5.000 krónur per hljómsveitameðlim. Innnifalið í þátttökugjaldinu er hressing á rokkrúlletukvöldi, aðgengi að græjuláni og hljómsveitaaðstoð á æfingum, ef þarf.

Viðmiðunarþátttökugjald fyrir einstaklinga er 10.000 krónur. Innifalið í þátttökugjaldinu er hressing á rokkrúllettukvöldi, æfingaaðstaða fyrir hljómsveitina, aðgengi að græjuláni og hljómsveitaaðstoð á æfingum, ef þarf.

Frí og niðurgreidd pláss eru í boði. Í forgangi fyrir frí og niðurgreidd pláss eru efnaminni þátttakendur, þátttakendur af erlendum uppruna og LGBT þátttakendur.

Hvað hefur þú tök á að borga í þátttökugjald?
Your answer
Takk kærlega fyrir að skrá þig í rokkrúllettuna!
Vinsamlega leggið inn upphæð að eigin vali inn á reikning 301-26- 700112 til að staðfesta pláss í rokkrúllettunni. Kennitala Stelpur rokka! er 700112-0710. Við staðfestum plássið um leið og greiðsla eða beiðni um frítt pláss berst á netfangið rokksumarbudir@gmail.com
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service