Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins 2021.
Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 23 ágúst 21, kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Þetta er í 3ja sinn sem mótið er haldið, en í fyrra var það haldið á netinu.

Tefldar verða 6 umferðir með 7 mínútur á skák.
Skákdómari er Róbert Lagerman en mótstjóri er Hörður Jónasson.
Mótið verður reiknað til hraðskákstiga.

Í hléi verður boðið upp á kaffi og köku.
Verðlaun:
1. Sæti. Bikar + gull verðlaunapeningur + skákbók.
2. Sæti. Silfur verðlaunapeningur + skákbók.
3. Sæti. Bronze verðlaunapeningur + skákbók.
Verðlaun fyrir félaga í Vinaskákfélaginu:
1. Sæti. Crazy Culture farandbikar + skákbók.
2. Sæti. Skákbók.
3. Sæti. Skákbók.
Einnig getið þið skráð ykkur á staðnum.
Allir velkomnir!!

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Skákstig *
Netfang
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report