Litirnir
Ég er sólin. Hvernig er ég á litinn?
10 points
Það er sumar. Ég er laufblað á tré. Hvernig er ég á litinn?
10 points
Ég er grænmeti. Ég er gúrka. Hvernig er ég á litinn?
10 points
Ég á heima í ísskápnum. Það er gott að skera mig í sneiðar og setja mig á brauð. Ég er ostur. Hvernig er ég á litinn?
10 points
Ég er íslenski fáninn. Hvernig er ég á litinn?
10 points
Ég er löggubíll. Hvernig er ég á litinn?
10 points
Ég er kaldur. Ég er góður. Ég er súkkulaðiís. hvernig er ég á litinn?
10 points
Ég er bíll. Það komast margir farþegar með mér. Ég er strætó. Hvernig er ég á litinn?
10 points
Ég renn niður fjallið. Þegar þú skrúfar frá krana renn ég niður í vaskinn. Það er gott að fá sér sopa þegar þú ert þyrstur. Ég er vatn. Hvernig er ég á litinn?
10 points
Ég er heitur. Ég er eldur. Ég get verið hættulegur. Allir þurfa að passa sig þegar þeir kveikja eld. Hvernig er ég á litinn?
10 points
Submit
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service