Dótakassinn
Dótakassinn er hlaðvarpsþáttur þar sem fjallað er um ýmsa þætti sem við getum nýtt okkur til að hafa uppbyggileg áhrif á eigin líðan og heilsu. Umsjónarmaður Dótakassans er Bóas Valdórsson er sálfræðingur í Menntaskólanum við Hamrahlíð og munu þættirnir taka sérstaklega mið af aðstæðum ungs fólks. Netfang: dotakassinnhladvarp@gmail.com 

Hægt er að hlusta á Dótakassann á öllum helstu hlaðvarpsveitum s.s. Apple podcast og Spotify. Einnig er hægt að hlusta á heimasíðu þáttarins hér: https://dotakassinn.buzzsprout.com/

Þeir sem hafa áhuga geta sent inn spurningar eða hugmyndir að efni fyrir þáttinn hér fyrir neðan og mun verða reynt að bregðast við þeim eins fljót og hægt er.


Sign in to Google to save your progress. Learn more
Ert þú með hugmynd að efni eða spurningu sem hægt er að fjalla um í Dótakassanum?  
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy