Spunatími - Fiðlur, víólur, selló
SÍÐASTI DAGUR TIL AÐ SKRÁ 6.MARS!!!
Íslenska suzukisambandið bíður fiðlu-, víólu- og sellónemendum að taka þátt í spunatíma með Oriol Sana, 9 mars í Allegro Suzukiskólanum, Langholtsvegi 109. Þáttökugjald er 1000 kr, en þáttakandi þarf að hafa greitt félagsgjald ÍSS eftir 1.okt 2018.

Boðið verður upp á eftirfarandi tíma:

Hópur 1: 14:30-15:15

Fiðlur: bók 1 lag 16 og út bók 2
Víólur: bók 2
Selló: bók 2

Hópur2: 15:30-16:15

Fiðlur: bók 3 og 4
Víólur: bók 3 og 4
Selló: bók 3 og 4

Hópur3: 16:30-17:15

Fiðlur bók 5 og upp
Víólur bók 5 og upp
Selló bók 5 og upp

Hópur 4: 17:15- 18:00 - Hóp 3 skipt upp í 2 hópa. Þeir sem hafa fengið póst um breytta tímasetningu voru færðir í þennan hóp.

Skráning
Nafn nemanda
Fæðingarár nemanda
Skóli / kennari
Hljóðfæri
Bók sem nemandi er staddur á
í hvaða bók er síðasta fullkláraða lagið sem nemandi lauk (þarf að bera saman við næsta svar)
Lag sem nemandi er staddur á
Heiti á síðasta fullkláraða laginu sem nemandi lauk (last fully polished piece)
Nafn greiðanda / forráðamanns
e-mail forráðamanns
Félagi í ÍSS / ESA
Spunatíminn einungis ætlaður félögum sem hafa greitt félagsgjald í ÍSS / ESA og eru í námi hjá kennara sem einnig félagi í ÍSS / ESA.
Clear selection
Annað
Greiðsluupplýsingar fyrir námskeiðsgjald 1000 kr: Reikningur: 0515-26-700789 Kennitala: 550188-1399
Vinsamlegast greiðið inná reikninginn hér að ofan og sendið kvittun á: suzukisamband@gmail.com.
Á kvittuninni skal koma fram nafn nemenda/nemendum sem greitt er fyrir.

Athugið að námskeiðið einungis fyrir félagsmenn/ nemendur í Íslenska Suzukisambandinu sem greitt hafa árgjald 2018-2019. Engir greiðsluseðlar hafa verið sendir út en greiða má árgjaldið (4000 kr) inn á reikning: 0515-14-103585 kt 550188-1399 (ATH þetta er annar reikningur en námskeiðsgjald er greitt á).

Námskeiðsgjöld fást ekki endurgreidd
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy