Aðal- og vorfundur SFA 2019
Fundirnir verða haldnir dagana 9. og 10. maí nk. í Kvikunni - auðlinda- og menningarhúsi í Grindavík, Hafnargötu 12a.

Aðalfundur verður haldinn á fimmtudeginum og hefst kl. 13:00 og óvissuferð og hátíðarkvöldverður í kjölfarið á fundinum.

Dagskrá aðalfundar verður hefðbundin:

• Skýrsla formanns
• Reikningsuppgjör sl. árs
• Kosning tveggja skoðunarmanna til eins árs
• Fjárhagsáætlun
• Önnur mál

Föstudaginn 10. maí verður síðan fjölbreytt vorfundardagskrá og hefst hún kl. 9:00. Dagskráin er enn í vinnslu, en hún verður bæði praktísk, hlaðin jákvæðni og sköpunargleði fyrir okkur sjálf og vinnustaðinn. Miðað er við að dagskrá vorfundar ljúki kl. 16:00.

Þátttökugjald vorfundar er 15.000 kr.
Email address *
Kemur þú á aðal- og vorfund SFA *
Nafn *
Bókasafn *
Ertu grænmetisæta/vegan/með ofnæmi? *
Hvaða ofnæmi er til staðar?
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy