Opinn fundur fyrir sveitarfélög um vottanir og græna hvata 

Athugið að fundurinn hefur verið færður til 1.október nk. 

Umhverfisstofnun og Samband íslenskra sveitarfélaga standa að opnum fundi á Teams fyrir öll sveitarfélög landsins með það að markmiði að fræða um vottanir bygginga og þær grænu fjármögnunarleiðir sem í boði eru

Fundurinn er hluti að tveimur aðgerðum 5.2.6 Fræðsla til sveitarfélaga um vottanir og 6.2 Efla umræður og fræðslu á samstarfsvettvangi sveitarfélaga um græna fjármögnunarmöguleika sveitarfélaga og hagræna hvata sem þau geta boðið upp á fyrir vistvæna mannvirkjagerð sem finna má í vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 2030 sem gefinn var út af Byggjum grænni framtíð sem er samstarfsverkefni stjórnvalda og hagaðila byggingariðnaðarins um vistvænni mannvirkjagerð en það á meðal annars rætur sínar að rekja til aðgerðar C.3 í aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum.

Á fundinum munu sérfræðingar fjalla um mismunandi vottunarkerfi, reynslu sveitarfélaga, grænar fjármagnanir og fleira.

Hlekk á Teams fundinn má finna hér: Join the meeting now

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn
Vinnustaður
Netfang
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report