Áhrif kyrrsetu og streitu á líkama og sál - Morgunkorn 24. janúar

Fyrsta morgunkorn ársins verður haldið fimmtudaginn 24. janúar kl 8:30 - 9:45 á bókasafni Garðabæjar v/ Garðatorg 7, 210 Garðabæ. Að þessu sinni kemur Guðrún Reynisdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og jógakennari, til okkar með fyrirlestur sem nefnist „Áhrif kyrrsetu og streitu á líkama og sál“.

Morgunkorninu verður að venju streymt beint á YouTube. Upplýsingar um slóð á streymið munu birtast á Facebooksíðu Upplýsingar.

Aðgangur að morgunkorni er gjaldfrjáls fyrir félagsmenn, aðrir greiða 1000kr.
Sendið tölvupóst á upplysing@upplysing.is fyrir greiðsluupplýsingar.
Athugið að stofnanaaðild í félaginu gefur stofnun kost á að senda einn starfsmann frítt á Morgunkorn.

Skráningu lýkur kl 16:00, þriðjudaginn 22. janúar.
Netfang *
Nafn *
Vinnustaður *
Ertu félagi í Upplýsingu *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy