Námskeið í meðhöndlun matvæla
Efni námskeiðs:

• Örverufræði – hegðun og útbreiðsla örvera – matarsjúkdómar og skemmdarörverur.
• Meðhöndlun matvæla – hitastig, krossmengun, frágangur og umgengni.
• Hreinlæti og þrif – þrifaáætlanir, þrifaskráningar og sýnataka
• Persónulegt hreinlæti – vinnufatnaður, handþvottur og tilraun með Glóa.
• Samvinna, ábyrgð og traust.
• Stutt kynning á HACCP
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse