Íslandsmót grunnskólasveita – stúlknaflokkur 2020
Íslandsmót grunnskóla – stúlknaflokkur fer fram í Rimaskóla laugardaginn 25. janúar og hefst kl. 11.
Meðal skákstjóra og umsjónarmanna mótsins verða íslenskar landsliðskonur.

Teflt verður í þremur flokkum.

Fyrsti og annar bekkur.

Fimm umferðir með tímamörkunum 4+2.

Þriðji til fimmti bekkur.

Sex umferðir með umhugsunartímanum 6+2.

Sjötti til tíundi bekkur.

Sex umferðir með umhugsunartímanum 8+2

Umferðafjöldi getur breyst með tilliti til fjölda þátttökuliða. Keppendur geta teflt upp fyrir sig, þ.e. með eldri sveit síns skóla. Í hverri sveit skulu vera fjögur borð. Varamenn mega vera allt að þrír.
Þátttökugjald á sveit: 7.500 kr. Hámark 15.000 kr. á skóla.

Skráningarfrestur er til 23. janúar kl. 16.

Upplýsingar um þegar skáðar sveitir má finna hér: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1utIKayqzv3uSvs_ltRYB0YbH_KUvTLqBQh3Imh9kWM8/
Skóli
Your answer
Flokkur *
Sveit
Liðsstjóri
Your answer
Netfang liðsstjóra
Your answer
Sími liðsstjóra
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy