Þarftu aðstoð við að koma þér af stað – eða taka næsta skref?
Hvort sem þú ert að stíga fyrstu skrefin í líkamsrækt eða vilt ná enn betri árangri, þá er ég tilbúinn að styðja þig alla leið.
Ég býð upp á staðþjálfun þar sem þú færð:
- Æfingarprógramm sniðið að þínum markmiðum
- 24/7 aðgengi að þjálfara
- Ráðleggingar um mataræði til að styðja við árangurinn þinn
Ég hef mikinn áhuga á að þjálfa íþróttafólk og á að baki góða reynslu í að styðja bæði einstaklinga og lið í átt að sínum markmiðum.
Hringdu í síma 868 6919 til að kanna stöðu lausra plássa, eða fylltu út formið og ég hef samband.
Við vinnum saman að þinni sterkustu útgáfu!
vidarssonkp@gmail.com | sími 868-6919