eTwinning tengslaráðstefna í Newcastle, 25-27. maí 2017
eTwinning tengslaráðstefna um læsi. Um 65 kennarar frá 17 löndum koma saman til að læra um eTwinning og hvernig eTwinning samstarf getur stutt við læsi á margvíslegan hátt. Lykilatriði að kennarar finni samstarfsaðila, deili reynslu, og stofni eTwinning verkefni.
*
Þátttökulönd: Bretland, Frakkland, Írland, Ísland, Kýpur, Lettland, Malta, Noregur, Portúgal, Pólland, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Svíþjóð, Tékkland, Úkraína, Þýskaland.
*
Þema: Læsi (literacy).
*
Styrkur: Styrkur fyrir 2 íslenska kennara í boði fyrir ferðakostnaði (nema innanbæjar og til og frá flugvelli); gistingu og uppihald á ráðstefnudögum er greitt af Landskrifstofu eTwinning beint til skipuleggjenda. Við úthlutun er meginreglan sú að ekki fari nema einn frá hverjum skóla.
*
Greiðsla: Styrkurinn er greiddur eftir að skýrslu um ferðina hefur verið skilað.
*
Fyrir hverja? Grunnskólakennarar sem vinna með læsi í öllum fögum, með nemendur á aldrinum 5-11 ára.
*
Markmið: Allir þátttakendur stofni eTwinning verkefni með kennara frá öðru Evrópulandi.
*
Reynsla: Bæði fyrir byrjendur og lengra komna í eTwinning.
*
Tungumál: Dagskráin fer fram á ensku.
*
Dagskrá: Hefst kl. 15 þann 25. maí og lýkur á hádegi 27. maí. Endanleg dagskrá liggur ekki fyrir en hún mun samanstanda af fyrirlestrum og vinnustofum sem tengjast eTwinning samstarfi. Þungamiðjan verður skipulagning og stofnun verkefna með stuðningi starfsfólks landskrifstofa eTwinning.
*
Skilyrði: Að taka þátt í allri dagskránni; að kynna eTwinning og segja frá ráðstefnunni í skólanum, einnig að hvetja aðra kennara til þess að taka þátt í eTwinning og styðja þá.
Fullt nafn *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Farsími *
Your answer
Netfang *
Your answer
Skóli *
Your answer
Póstnúmer og bæjarfélag skóla *
Your answer
Hlutverk þitt í skólanum og hver eru þín fög? *
Your answer
Hvers vegna viltu fara á vinnustofuna? *
Your answer
Ég er tilbúin/n til þess að kynna eTwinning í mínum skóla þegar ég kem heim (kynna eTwinning, segja frá vinnustofunni, hvetja aðra til að taka þátt, o.s.frv.) *
Þetta er eitt af skilyrðum þess að fá styrk á vinnustofuna.
Required
Ég er tilbúin/n til þess að styðja aðra kennara í eTwinning í mínum skóla *
Þetta er eitt af skilyrðum þess að fá styrk á vinnustofuna.
Required
Eitthvað annað sem þú vilt að komi fram?
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service