Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins 2019.
Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins 2019.

Dagana 19 til 22 september verður haldið klikkuð menningardagar á vegum Reykjavíkurborgar eða Crazy culture og í tilefni þess verður haldið Crazy Culture skákmót 20 september í Vin Batasetur, Hverfisgötu 47, kl. 13:00.

Tefldar verða 6 umferðir með 4 + 2 min, á skák.
Skákstjórar verða Róbert Lagerman og Hörður Jónasson
Mótið verður reiknað til hraðskákstiga Fide.

Flottir vinningar verða m.a. Gull, silfur og bronze verðlaunapeningar og einnig bikar fyrir 1. Sæti.
Einnig verða peningaverðlaun:
1. sæti 7.000 kr.
2. sæti 5.000 kr.
3. sæti 3.000 kr.

Vinaskákfélagið mun síðan bjóða upp á köku í hléi.
Og að sjálfsögðu verða starfsmenn Vinjar með kaffi og meðlæti.
Anna Gunnhildur Ólafsdóttir fv. framkvæmdastjóri Geðhjálpar, mun leika fyrsta leikinn.

Þeir sem hafa áhuga á að koma og tefla geta skráð sig í hér fyrir neðan. Einnig getið þið skráð ykkur á staðnum.

Ég býð sérstaklega velkomna gesti sem ekki tefla, en hafa áhuga að koma og horfa á eða kynnast starfsemi Vinjar.
Þeir sem vilja sjá hverjir hafa skráð sig geta séð það hér: https://docs.google.com/spreadsheets/d/e/2PACX-1vTOx6r7CHeiBn48Ef4HIcLIPUNmBbwPKevkmNm5BOhXnx4MZhm5xlb5UO9zmb8STxleTBhkH3n3j1bY/pubhtml
Nafn
Your answer
Skákstig
Your answer
Netfang
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service