Félagsfundur um stöðu ferðaþjónustunnar
Þriðjudaginn 11. september 2018 munu Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir félagsfundi um stöðu ferðaþjónustunnar með tilliti til lífskúrfu og efnahagsmála.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

• Lykiltölur í ferðaþjónustu // Vilborg Helga Júlíusdóttir, hagfræðingur SAF

• Staða ferðaþjónustu á lífshlaupskúrfunni // Anna Dóra Sæþórsdóttir, prófessor í ferðamálafræðum við HÍ

• Staða ferðaþjónustu í efnahagslífinu // Gylfi Zoega, prófessor við HÍ

Fundarstjóri verður Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF

Fundurinn fer fram í salnum Hyl á 1. hæð í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, og hefst kl. 08.30.

Nafn: *
Your answer
Fyrirtæki: *
Your answer
Netfang: *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service