Skapandi smiðjur í Fjarðabyggð sumar 2019
Menningarstofa Fjarðabyggðar heldur skapandi námskeið sumarið 2019. Námskeiðin eru ætluð fyrir börn sem voru sem voru að ljúka 3. - 7. bekk grunnskólans (fædd 2006-2010). Boðið er uppá fjölbreytt námskeið víðsvegar um Fjarðabyggð.

_______________________________________________________________

NESKAUPSTAÐUR

Hugmynd að veruleika
- Hönnun og myndlist. Allir fá hugmynd, gera hana að veruleika og miðla henni á skapandi hátt!
11. - 23. júní (kennt 11., 12., 13., 14. og 23. júní)
Alla kennsludaga kl. 9:00-12:00
Lokahóf kl. 11:00-12:00 sunnudaginn 23. júní.
ATH! Þar sem 11. og 17. júní eru frídagar verður kennt 11.-14. og 23. júní. Lokahóf 23. júní.
Leiðbeinendur: Nína Kristín Guðmundsdóttir & Íris Indriðadóttir
Staður: Þórsmörk

Orðaleikur
- Tjáning með orðum, leikir, skapandi skrif og sjálfsefling
18. - 22. júní
Þri - lau kl. 9:00-12:00
Lokahóf laugardag kl. 11:00-12:00
ATH! Þar sem 17. júní er frídagur verður lokadagur námskeiðs og lokahóf á laugardeginum.
Leiðbeinandi: Viktoría Blöndal
Staður: Þórsmörk

Leiklistarsmiðja
- Leiklist og sköpun, hlustun, einbeiting, samvinna og tjáning
8. - 13. júlí
Mán - fös kl. 13:00-16:00
Lokahóf laugardag kl. 13:00-14:00
Leiðbeinandi: Benedikt Karl Gröndal
Staður: Félagsmiðstöðin Atóm

Art Attack
Einnig verða námskeið á vegum Art Attack sem verða auglýst þegar nær dregur.
Fylgist með á facebook síðu Art Attack (www.facebook.com/artattack740/)

_______________________________________________________________

ESKIFJÖRÐUR

Töfrar silfurbergs
- Skyggnst inn í ljósveröld og eiginleika silfurbergs
11. - 15. júní
Mán - lau kl. 9:00-12:00
Lokahóf laugardag kl. 11:00-12:00
ATH! Þar sem 10. júní er frídagur verður lokadagur námskeiðs og lokahóf á laugardeginum.
Leiðbeinendur: Selma Hreggviðsdóttir & Sirra Sigrún
Staður: Smíðastofa Eskifjarðarskóla

Listasmiðja
- Fjöllistasmiðja þar sem unnir eru litríkir karakterar í allskonar efni
1. - 6. júlí
Mán-fös kl. 9:00-12:00
Lokahóf laugardag kl. 11:00-12:00
Leiðbeinandi: Unnur Sveinsdóttir
Staður: Smíðastofa Eskifjarðarskóla

Leiklistarsmiðja
- Leiklist og sköpun, hlustun, einbeiting, samvinna og tjáning
8. - 13. júlí
Mán - fös kl. 9:00-12:00
Lokahóf laugardag kl. 11:00-12:00
Leiðbeinandi: Benedikt Karl Gröndal
Staður: Tónlistarmiðstöð Austurlands

Náttúrufræðinámskeið:
Náttúrustofa Austurlands og Ferðaþjónustan á Mjóeyri halda náttúrufræðinámskeið fyrir börn á aldrinum 8 til 10 ára samhliða gönguvikunni "Á fætur í Fjarðabyggð" vikuna 24. - 28. júní. Skráning og upplýsingar á netfanginu na@na.is.

_______________________________________________________________

REYÐARFJÖRÐUR

Hugmynd að veruleika
- Hönnun og myndlist. Allir fá hugmynd, gera hana að veruleika og miðla henni á skapandi hátt!
11. - 23. júní (kennt 11., 12., 13., 14. og 23. júní)
Alla kennsludaga kl. 13:00-16:00
Lokahóf kl. 15:00-16:00 sunnudaginn 23. júní.
ATH! Þar sem 11. og 17. júní eru frídagar verður kennt 11.-14. og 23. júní. Lokahóf 23. júní.
Leiðbeinendur: Nína Kristín Guðmundsdóttir & Íris Indriðadóttir
Staður: Smíðastofa Grunnskólans á Reyðarfirði

Orðaleikur
- Tjáning með orðum, leikir, skapandi skrif og sjálfsefling
18. - 22. júní
Mán - lau kl. 13:00-16:00
Lokahóf laugardag kl. 15:00-16:00
ATH! Þar sem 17. júní er frídagur verður lokadagur námskeiðs og lokahóf á laugardeginum.
Leiðbeinandi: Viktoría Blöndal
Staður: Zveskjan

Leiklistarsmiðja
- Leiklist og sköpun, hlustun, einbeiting, samvinna og tjáning
24. - 29. júní
Mán - fös kl. 9:00-12:00
Lokahóf laugardag kl. 11:00-12:00
Leiðbeinandi: Benedikt Karl Gröndal
Staður: Zveskjan

Dansnámskeið:
Dansstúdíó Emelíu verður með námskeið á Reyðarfirði 3.-23. júní fyrir börn fædd 2003-2016.
Opið fyrir skráningar! Við hvetjum alla til að skrá sig á: dansstudioemeliu.is

_______________________________________________________________

FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR

Leik- og danssmiðja
- Leiklist og dansi er blandað saman í skemmtilegum leikjum, auðveldum danssporum og sköpun nemenda.
24. - 29. júní
Mán - fös kl. 13:00-16:00
Lokahóf laugardag kl. 13:00-14:00
Leiðbeinandi: Emelía Antonsdóttir Crivello
Staður: Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar

Leiklistarsmiðja
- Leiklist og sköpun, hlustun, einbeiting, samvinna og tjáning
1. - 6. júlí
Mán - fös kl. 9:00-12:00
Lokahóf laugardag kl. 11:00-12:00
Leiðbeinandi: Benedikt Karl Gröndal
Staður: Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar

Listasmiðja
- Fjöllistasmiðja þar sem unnir eru litríkir karakterar í allskonar efni
8. - 13. júlí
Mán - fös kl. 9:00-12:00
Lokahóf laugardag kl. 11:00-12:00
Leiðbeinandi: Unnur Sveinsdóttir
Staður: Smíðastofa Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

_______________________________________________________________

STÖÐVARFJÖRÐUR

Listasmiðja
- Fjöllistasmiðja þar sem unnir eru litríkir karakterar í allskonar efni
26. - 29. júní
Mið - fös kl. 9:00-12:00
Lokahóf laugardag kl. 11:00-12:00
Leiðbeinandi: Unnur Sveinsdóttir
Staður: Smíðastofa Grunnskóla Stöðvarfjarðar
Verð: 7.500 kr. (þar sem námskeiðið er styttra en hin)

_______________________________________________________________

BREIÐDALUR

Leik- og danssmiðja
- Leiklist og dansi er blandað saman í skemmtilegum leikjum, auðveldum danssporum og sköpun nemenda.
8. - 13. júlí
Mán - fös kl. 13:00-16:00
Lokahóf laugardag kl. 13:00-14:00
Leiðbeinandi: Emelía Antonsdóttir Crivello
Staður: Íþróttahúsið í Breiðdal

_______________________________________________________________

MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR FYRIR FORELDRA

1. Námskeiðin eru starfrækt fimm daga vikunnar, annað hvort fyrir eða eftir hádegi, og lokahóf á laugardegi þar foreldrar og fjölskyldur eru velkomnar. Sökum frídaga í júní raskast þetta plan á nokkrum stöðum. Nánari upplýsingar um námskeiðin verða sendar í tölvupósti til skráðs forráðamanns áður en námskeið hefst.

2. Hvetjum við fólk til að sækja námskeið milli staða. Athugið að ekki eru skipulagðar samgöngur milli byggðakjarna fyrir þessi námskeið en við hvetjum foreldra til að skiptast á að keyra á milli og nýta almenningssamgöngur eins og hægt er.

3. Við biðjum foreldra um að vera tímanlega í að skrá börnin en skráningarfrestur rennur út 7 dögum áður en námskeið hefst. ATHUGIÐ! Lágmarksfjöldi á námskeið eru fimm þátttakendur, náist ekki skráning 14 dögum áður en námskeið hefst verða námskeið felld niður (nema á Stöðvarfirði og Breiðdalsvík þar sem við munum meta stöðuna með foreldrum, ekki hika við að hafa samband).
Fylgist með tilkynningum á facebook síðu Menningarstofu: www.facebook.com/menningarstofa/

4. Hér að neðan er listi yfir öll námskeið sumarsins og hægt er að skrá á fleiri en eitt námskeið.

5. Aðeins þeir sem eru skráðir mega vera á námskeiðunum, ef vinir vilja bætast í hópinn skulu foreldrar hafa samband við leiðbeinanda um möguleika á skráningu.

6. Verð fyrir hvert námskeið er 10.000 kr
- Veittur er 25% systkinaafsláttur (verð: 7500 kr. fyrir hvert barn)
- Ef barn tekur þátt í fleiri en einu námskeiði er einnig veittur 25% afsláttur (verð: 7500 kr. fyrir hvert námskeið)
Greiðsluseðlar verða sendir í heimabanka skráðra forráðamanna að námskeiðum loknum.

7. Börnin skulu mæta með létt nesti og í þægilegum fötum sem mega verða fyrir hnjaski. Við erum oft bæði úti og inni sama daginn og því er gott að vera klæddur eftir veðri.

8. Athugið að þetta kerfi sendir ekki staðfestingu en staðfesting verður send á skráð netfang innan þriggja daga frá skráningu. Ef ekki hefur borist staðfesting innan þriggja daga hafið samband við karna@fjardabyggd.is.

Nánari upplýsingar um námskeiðin veitir Karna í síma 896 6971 og karna@fjardabyggd.is.
Athugið að námskeiðin eru tilraunaverkefni og því eru allar athugasemdir og hugmyndir er varða útfærslu á þeim vel þegnar.

Email address *
Nafn barns *
Your answer
Kennitala barns *
Your answer
Nafn forráðamanns (þann sem greiðir fyrir) *
Your answer
Símanúmer forráðamanna *
Your answer
Kennitala forráðamanns (greiðanda) *
Your answer
Heimilisfang forráðamanns (greiðanda) *
Your answer
Nafn / nöfn systkina (vegna systkinaafsláttar - athugið að skrá þarf hvert barn fyrir sig í þetta form)
Your answer
Athugasemdir eða upplýsingar um barn (t.d. heilsufarsupplýsingar) sem leiðbeinendur þurfa að vita af
Your answer
Skráning á námskeið í Neskaupstað
Skráning á námskeið á Eskifirði
Skráning á námskeið á Reyðarfirði
Skráning á námskeið á Fáskrúðsfirði
Skráning á námskeið á Stöðvarfirði
Skráning á námskeið í Breiðdal
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service