Málþing um undirbúning nemenda við upphaf háskólanáms í STEM greinum
Sökum áreksturs við starfsdag í mörgum framhaldsskólum frestuðum við málþinginu sem upphaflega var stefnt á að halda í maí þar til í ágúst.

Mánudaginn 12. ágúst 2024 stendur SamSTEM hópurinn fyrir málstofu um stöðu nemenda við upphaf háskólanáms í STEM greinum. Viðburðurinn verður haldinn í fyrirlestrasal Veraldar, húsi Vigdísar.

Vinsamlegast merktu við hvort þú verður með á stað eða í fjarfundi til að meta megi magn veitinga.

Dagskrá:
   Með fyrirvara um breytingar.
9:00-9:10: Ingunn Gunnarsdóttir, háskólakennari við HR:
Um SamSTEM.

9:10-10:00: Gylfi Zoëga/Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessorar við Félagsvísindasvið HÍ:
Áhrif styttingar framhaldsnáms á frammistöðu nýnema í Háskóla Íslands.

10:00-10:30: Kaffihlé.

10:30-11:30: María Jónasdóttir, doktorsnemi við Menntavísindasvið HÍ:
Könnun á áhrifum stefnubreytinga á framhaldsskólastigi: inntak og undirbúningshlutverk stúdentsprófsbrauta fyrir háskólanám

11:30-12:00: Anna Hera Björnsdóttir, stærðfræðikennari við Verzlunarskóla Íslands:
Upplifun af stærðfræðikennslu í íslensku og dönsku kerfi - munur á námsefni og námskrá

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn
Starfsstaður
Ég verð með ...
Clear selection
Athugasemdir eða ábendingar
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy