Tilgangur Félags íslenskra teiknara er að gæta hagsmuna teiknara á sviði grafískrar hönnunar, auglýsinga- og myndskreytinga. Félaginu er ætlað að efla og styrkja atvinnugreinina með faglegri fræðslu, sýningum o.fl. Félagið veitir félagsmönnum sínum aðstoð við fagleg og lögfræðileg atriði og gætir réttinda félagsmanna sinna.
Meðlimir í FÍT greiða lægri innsendingargjöld í FÍT keppnina. Hægt er að hafa samband við FÍT í gengum netfangið
almennt@teiknarar.is.
Árgjald er 15.000 kr. (reikningur berst í heimabanka).