Námskeið Austur - febrúar 2024!
Kvennastyrkur
Styrktaræfingar fyrir konur. Rólegt tempó og farið vel yfir tækni í öllum hreyfingum. Fyrir byrjendur jafnt sem lengra komnar.
Fjögurra vikna námskeið, 13. febrúar til 7. mars.
Þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 6:50 til 7:50
13.990kr - 50% afsláttur fyrir korthafa Austur

____________________________________
Mömmufit
Frábært námskeið fyrir konur sem vilja stunda markvissa og örugga líkamsrækt á meðgöngu og eftir barnsburð. Að sjálfsögðu er hægt að taka börnin með sér í tímana :)
Fjögurra vikna námskeið, 5. febrúar til 2. mars.
Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga klukkan 09:30 til 10:30

19.000kr - 50% afsláttur fyrir korthafa Austur

____________________________________
Upphaf/endurkoma 
Vinsælasta námskeiðið okkar sem hefur hjálpað svo mörgum að taka sín fyrstu skref sem og hjálpað mörgum að byrja aftur eftir pásu frá skipulagðri hreyfingu.
Fjögurra vikna námskeið, 12. febrúar til 7. mars.
Mánudaga og fimmtudaga klukkan 18:30 til 19:30

15.500kr - 50% afsláttur fyrir korthafa Austur

____________________________________
Pílates 
Glænýtt námskeið hjá austur! Pílates æfingakerfið þjálfar djúpvöðva líkamans, styrkir læri, kvið og bak, ásamt því að bæta líkamsstöðu, auka vellíðan og liðleika.
Fjögurra vikna námskeið, 12. febrúar til 6. mars.
Mánudaga og miðvikudaga klukkan 6:50 til 7:40

9.990kr - 50% afsláttur fyrir korthafa Austur

Hlökkum til þess að sjá þig!
Þjálfari: 844 1081 Sunneva
Senda póstHeimasíðaLyngás 12, 700 Egilsstaðir
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Fullt nafn *
Kennitala *
Ég vil mæta á 
(hægt að haka við fleiri en eitt)
*
Required
Ertu í áskrift/korthafi hjá Austur?
Árskorthafar og áskriftarmeðlimir
*
Starfsmaður HSA eða Landsnets
Clear selection
Austur, Lyngás 12 - Austur101@gmail.com - 857 0804 (Gabríel)
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy