Val fyrir nemendur í 8. - 10. bekk Háaleitisskóla skólaárið 2019 - 2020
Kæru nemendur!
Hérna veljið þið ykkur valgreinar fyrir næsta skólaár. Mikilvægt er að þið hafið skoðað bæklinginn og kynnt ykkur þannig valgreinarnar vel áður en þið byrjið að velja hérna, http://haaleitisskoli.reykjanesbaer.is/nemendur-og-nam/valgreinar.
Nokkrir punktar sem þar að huga að við valið:
- Nemendur á leið í 9. og 10. bekk velja sér 12 valgreinar.
- Nemendur á leið í 8. bekk velja sér 8 valgreinar.
- Íþróttir eða tómstundir utan skóla teljast sem 4 valgreinar.
- Valið verður úr umsóknum í nemendaráð og gildir það sem 4 valgreinar.
- Nemendur verða að velja a.m.k. tvær valgreinar sem falla undir list- og verkgreinar (*eru stjörnumerktar).
- Nemendur eru hvattir til að velja fjölbreyttar valgreinar.
- FS val er ýmist fyrir 10. bekk eða 9. og 10. b. - inntökugjald kr. 6.000 - skoðið vel lýsingar í bæklingi.
- Mikilvægt að setja inn 2 varavalgreinar.
- Telja valgreinar inn á meðan þið eruð að velja.
Nafn *
Your answer
Í hvaða bekk ert þú núna? *
Heilsársval - ekki kennt í Háaleitisskóla
Við hvert heilsársval sem valið er dregst ein valgrein frá í hverri lotu (4 valgreinar).
Valgreinar utan skóla eru kostaðar af foreldrum/forráðamönnum
Í samvinnu við FS
Eingöngu fyrir nemendur í 9. - 10. bekk. Heilsársáfangar - kostað af foreldrum. Við viljum árétta við nemendur og foreldra að þeir nemendur sem taka valgreinar í FS geta ekki tekið langtímaleyfi á skólaárinu.
Valgreinar sem kenndar eru í lotum
Hver valgrein er tvær kennslustundir á viku
Mánudagar
kl. 14:05 - 15:20
Heilsársval Lota 1, 2, 3 og 4 (Ef heilsársval er valið hér þarf ekki að velja neitt annað á þessum degi)
Lota 1
Lota 2
Lota 3
Lota 4
Ef þú merktir við nemendaráð skólans segðu okkur stuttlega frá hversvegna þú hefur áhuga á að vera í því.
Your answer
Þriðjudagar
kl. 14:05 - 15:20
Lota 1
Lota 2
Lota 3
Lota 4
Miðvikudagar
kl. 14:05 - 15:20
Heilsársval Lota 1, 2, 3 og 4 (Ef heilsársval er valið hér þarf ekki að velja neitt annað á þessum degi)
Lota 1
Lota 2
Lota 3
Lota 4
Fimmtudagar
kl. 08:15 - 09:35
Lota 1
Lota 2
Lota 3
Lota 4
Varaval - tilgreindu tvær valgreinar til vara *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service