Myndlistarnámskeið á Kjarvalsstöðu 10-12 ára
Hugur og heimur Kjarvals
Daganna 20-30 júní, 9 skipti > Kl. 13-16 fyrir 10-12 ára krakka (23.000 kr)

Listasafn Reykjavíkur býður upp á myndlistanámskeið fyrir börn á aldrinum 6-9 ára sem fer fram á Kjarvalsstöðum. Áherslan verður á að kynnast verkum og hugmyndafræði listamansins Jóhannesar S. Kjarvals í gegnum leik, gleði og tilraunir. Við munum gera tilraunir með arfleið Kjarvals og prófa okkur áfram með úrlausnir í ýmsa miðla, tví- og þrívíða ásamt því að fara í vettvangsferðir um nágrennið.

Kennari á námskeiðinu er Þórdís Jóhannesdóttir myndlistarmaður og kennari. Athugið að takmarkaður fjöldi kemst að.
Greiða þarf fyrir námskeiðið með viku fyrirvara og greiðsluseðill verður sendur í heimabanka.
Nafn *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Nafn forráðamans *
Your answer
Símanúmer forráðamans *
Your answer
Kennitala forráðamans/greiðanda *
Your answer
Netfang forráðamans *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy