Stúdendamót KSF 2019
Skráning á Stúdendamót 8. - 10. febrúar 2019.
Síðasti skráningardagur er 6. febrúar og skráningargjaldið er 7500 kr.
Þau sem skrá sig fyrir 3. febrúar þurfa einungis að borga 6500 kr.
Skráning telst ekki gild fyrr en skráningargjald hefur verið lagt inn á reikning félagsins:
Kennitala: 670874-0289
Reikningsnúmer: 0117-26-70874

Hlökkum til að sjá ykkur í Ölver!

-Stjórn KSF
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn *
Kennitala *
Netfang *
Hefur þú einhverjar séróskir varðandi mat á mótinu? (Ofnæmi, óþol eða vegan)
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy