Kennsla nemenda með annað móðurmál en íslensku
Haldið í Grunnskólanum í Hveragerði 16. október og 6. nóvember kl. 13:00-16:00
Kennari er Renata Emilsson Peskova doktorsnemi við Menntavísindasvið HÍ.

Á námskeiðinu verður farið yfir kennslu og nám fjöltyngdra nemenda, undirstöðuatriði og aðferðir sem nota má með fjöltyngdum nemendahóp sem stuðla að virku tvítyngdu læsi. Farið verður yfir hagnýtar leiðir í íslenskukennslunni (ÍSA) og í lestrarnámi.

Þátttökugjald kr. 4.500.-
Þátttakandi *
Your answer
Netfang *
Your answer
Skóli *
Your answer
Greiðandi *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy