Skráning á FÉLAGA ÁRSINS
Félagi ársins: Uppskeruhátíð Landssambands ungmennafélaga og aðildarfélaga
Hvænær: föstudaginn 15. febrúar 2019
Húsið opnar: 19:00
Dagsskrá hefst: 19:30
Húsið lokar: 01:00

Hvar: Iðnó, Vonarstræti 3, 101 Reykjavík
Verð: 6000 ISK

Á boðstólnum verður matur fyrir alla, kjötætur, fiskætur og vegan grænkera, auk eftirrétta og kaffi.
Drykkir verða til sölu á staðnum.

Skráningin er ekki endanleg fyrr en staðfestingargjald hefur verið greitt.

Innleggsreikningur LUF
Reikningsnúmer: 0301-26-4750
Kennitala: 541004-4750

Skráningu lýkur kl 23:59 sunnudaginn 10. febrúar 2019

Dagsskrá auglýst síðar.

Nafnið þitt
Ertu með einhver óþol eða ofnæmi? Ef svo er hvað? *
Netfang
Þitt aðildarfélag *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service