Tækniverðlaun ársins 2020
Hvert ár fer Tæknivarpið yfir helstu græjur, öpp, leikir, og fréttir ársins. Við viljum endilega fá skoðanir hlustenda í þáttinn, sem verður tekinn upp 2. janúar 2021. Það þarf ekki að velja í öllum flokkum.

Eina sem verður að setja inn er nafn, en það þarf ekki að gefa upp rétt nafn. Við munum ekki nýta upplýsingarnar í annað en þennan þátt (og svo árlega bara fyrir sama þátt).
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Græja ársins
Sími ársins
Bestu kaup ársins
Besti leikur ársins
Besti far-leikur ársins (mobile game)
Besta app eða besta forrit ársins
Besta kvikmynd ársins
Besta sjónvarp ársins
Besta hlaðvarp ársins
Mestu vonbrigði ársins
Mesta klúður ársins
Stærsta tæknifrétt ársins
Shoutout? Ábendingar til Tæknivarpsins?
Nafn (verður að fylla út, en má vera rangt) *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy