Ráðstefnukvöldverður Frændafundar 9
Þeir sem hafa hug á að fara í ráðstefnukvöldverðinn skrá sig hér að neðan. Ráðstefnukvöldverðurinn verður í Flórunni (floran.is), Grasagarði Reykjavíkur, 27. ágúst klukkan 19:30. Verðið er 6.200 kr. og eru ráðstefnugestir beðnir um að greiða á staðnum. Innifalið í verðinu er hlaðborð (kjöt-, fisk- og grænmetissmáréttir) og fordrykkur.
Fyrir kvöldverðinn, 18:30, verður boðið upp á leiðsögn um Grasagarðinn (grasagardur.is), gestir eru beðnir um að mæta við aðalinnganginn klukkan 18:30.
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna eru á heimasíðu samstarfsins. Einnig má senda fyrirspurnir um ráðstefnuna til Maríu Garðarsdóttur, maeja@hi.is.
Nafn
Your answer
Netfang
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms