Skráning á námskeið - Listleikni: Er verkið skakkt?
„Listleikni: Er verkið skakkt?“ er námskeið um upphengi og varðveislu listaverka. Listaverk prýða flest heimili og margar stofnanir og fyrirtæki á Íslandi. Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem vilja fræðast og öðlast færni í ýmsum grunnatriðum er varða upphengi, umhirðu og varðveislu listaverka.

Sigurður Trausti Traustason, Deildarstjóri safneignar og rannsókna stýrir námskeiðinu en fær til sín gesti með sérfræðiþekkingu sem verða með erindi og sýnikennslu.
-Farið yfir grunnatriði varðandi uppsetningu, staðsetningar, lýsingu og fleira.
-Tæknimaður frá safninu sýnir dæmi um mismunandi upphengi, aðferðir og útfærslur t.a.m möguleika í innrömmun, val á gleri o.s.frv.
-Forvörður segir frá sinni vinnu og gefur ábendingar og góð ráð.
-Skoðunarferð í listaverkageymslu safnsins.
-Innlit á sýningu í uppsetningu.

Námskeiðið er haldið eina dagsstund, sunnudaginn 7. október milli kl. 11 og 15.

Greiða þarf námskeiðagjöld fyrir 1. október til að staðfesta þátttöku.

Listleikni eru heiti námskeiða sem Listasafn Reykjavíkur heldur fyrir fólk á öllum aldri. Í boði er fræðsla um myndlist og þjálfun í ýmsum verklegum og skapandi þáttum.

Þátttökugjald er 4.000 kr.

Nafn *
Your answer
Tölvupóstur *
Your answer
kennitala *
Your answer
Athugið að mörg stéttafélög veita styrki fyrir námskeiðum. Afláttur gildir fyrir handhafa Menningarkorts og Árskorts Listasafns Reykjavíkur. Eldri borgarar, örykjar og nemendur njóta einnig afsláttar. Vinsamlega hakið við viðeigandi valkost hér að neðan. *
Required
Greiðsluseðill verður sendur í heimabanka *
Required
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms