R1918
LISTAHÁTÍÐ LEITAR AÐ SJÁLFBOÐALIÐUM

R1918 er stórt þátttökuverkefni sem hefst með örstuttum daglegum útvarpsþáttum frá áramótum og nær svo hámarki með viðburði á Listahátíð í júní næstkomandi.

Fólki á öllum aldri býðst að taka þátt í verkefninu. Annars vegar er verið að leita að einstaklingum til þess að lesa upp stutta texta í útvarp og hins vegar hópi til þess að taka þátt í stórum gjörningi í miðborginni í júní á næsta ári. Gjörningurinn er einfaldur og án orða en krefst þess að mæta á nokkrar æfingar í maí og júní.

Vilt þú vera með í einum af hápunktum Listahátíðar í Reykjavík 2018?
Til þess að skrá sig til þátttöku er nóg að fylla út í reitina hér fyrir neðan.

R1918 er unnið í samstarfi við RÚV, Landsbókasafn - háskólabókasafn og fleiri aðila og er hluti af opinberri hátíðardagskrá í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands.

Email address *
Nafn *
Your answer
Nafn forráðamanns (ef þátttakandi er yngri en 18 ára)
Your answer
Netfang *
Your answer
Símanúmer *
Your answer
Kyn *
Aldur *
Ég vil taka þátt í útvarpsupplestri *
Ég vil taka þátt í viðburðinum á Listahátíð helgina 9.-10. júní 2018(3-5 æfingar um helgar í maí og júní) *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms